Lýsing
Terratoura AT er heilsársdekk með hágæða mynstri sem skilar sér í auknu öryggi, þægindum og spartneytnari akstri.
Það kemur míkróskorið frá framleiðanda sem gerir dekkið mýkra og hljóðlátara.
Dekkið er gripmikið og er hannað með það í huga að takast á við allar aðstæður bæði á malbiki sem og við grófar og erfiðar aðstæður.