Lýsing
Fallegt og rúmgott ferðabox sem þægilegt er að ganga um, hægt er að opna farangursboxið beggja megin frá sem gerir alla umgengni þægilegri
Helstu kostir
- Auðvelt að setja á bílinn, koma með PowerClick festingum
- Þægilegt og einfalt að opna og loka
- 300 lítra
- Heildar þyngd 75 kg
- Samlæsingar
