Arctic Trucks breytingar

GERUM GÓÐAN BÍL BETRI

LAND CRUISER 150

Toyota Land Cruiser 150 er ótrúlegur jeppi sem leyfir allt frá minniháttar endurbótum að róttækri umbreytingu í sérhæft tryllitæki.

Arctic Trucks útgáfurnar eru AT33, AT35, AT38, AT40 og AT44.

Toyota Hilux

Það var Toyota Hilux frá Arctic Trucks sem Jeremy Clarkson kallaði besta jeppa heims.

Hilux útgáfurnar okkar eru AT33, AT35, AT38, AT44 og AT44 6×6.

Isuzu D-Max

Við gerum AT35 breytingu á D-Max og eigum úrval sérvalinna aukahluta fyrir þennan skemmtilega jeppa.

Nissan Navara

Arctic Trucks Navara getur tekist á við virkilega erfiðar aðstæður. Útgáfurnar okkar eru AT33 og AT 35.

Suzuki Jimny

Suzuki Jimny er einfaldlega alveg ótrúlega sniðugur, duglegur, áreiðanlegur og hagkvæmur. Við breytum honum í Jiimny AT33 og svo er bara að fara út að leika!

Mercedes Benz Sprinter

Arctic Trucks Sprinter hefur flutt ferðalanga á alla áfangastaði landsins sem krefjast sérbúinna tækja til farþegaflutninga.

VW Amarok

Arctic Trucks Amarok er fallegur og þægilegur kostur fyrir þá sem ekki hyggja á erfiðustu vetrarferðir en vilja komast um fjallvegi án þess að reka bílinn niður.

Land Rover Defender

Frábært samstarf Arctic Trucks og B&L heldur áfram og nú kynnum við Defender AT35: Hærri, duglegri og enn fallegri en óbreytta útgáfan, sem þó gleður ávallt augað.