Lýsing
Arctic Trucks AT405 38″ dekkið er eitt fullkomnasta jeppadekk á markaðnum í dag.
Arctic Trucks sá um alla hönnun á dekkinu og var sú hönnun byggð á áralangri reynslu af akstri við erfiðustu aðstæður sem fyrirfinnast hér á landi.
Þessi dekk eru því afrakstur mikillar reynslu og þekkingu nokkura af okkar reynslumestu jeppasérfræðingum landsins.
VÆNTANLEGT AFTUR Í LOK JANÚAR 2024! Vegna tilfærslu á verksmiðju framleiðanda og fleira hefur verið erfitt að koma þessu dekki í framleiðslu. Það er því mikið ánægjuefni að nú sé okkur loks að takast að fá sendingu til landsins af þessum frábæru dekkjum.