GRJÓTHARÐUR

ISUZU D-MAX

Hærri, flottari og með betra veggrip.

Eftir breytingu eru aksturseiginleikar bílsins þeir sömu eða betri á malbiki en munurinn kemur í ljós þegar þvottabretti, snjór og gott bras fer að láta á sér kræla.

AT-pakkinn gerir Isuzu D-Max kláran í að takast á við virkilega erfiðar aðstæður.

ALLUR PAKKINN

Isuzu D-MAX hentar frábærlega til að fara alla leið og setja upp þaktjald og viðlegubúnað sem breytir honum í nettan en öflugan húsbíl sem kemst bókstaflega hvert á land sem er.

Arctic Trucks veltigrind
Arctic Trucks grillgrind
EGR húddhlíf
EGR vindskeið
Truxedo palldúkur
Kastarar
Sérhönnuð gangbretti
Nýir brettakantar
55mm hækkun undir lægsta punkt

SETTU SAMAN BREYTINGAPAKKA

Arctic Trucks er umboðsaðili fyrir fjölda leiðandi framleiðenda á hers kyns aukabúnaði og íhlutum og við getum örugglega útvegað þér næstum allt sem þú þarfnast.

ISUZU D-MAX AT

Frá: kr. 0

Hér getur þú sett saman þinn eigin ISUZU D-MAX með eða án breytingar og áætlað kostnað í heildarpakkann með allri vinnu og íhlutum. Pakkann má vista sem pdf-skjal og senda okkur til að fá tilboð í verkið.

ISUZU D-MAX AT33

kr. 840.000

AT33 breytingin er tilvalin fyrir þá sem vilja fá aðeins meiri jeppa án þess að breyta honum mikið. 20mm hækkun á fjöðrun, nýjar og breiðari felgur ásamt Arctic Trucks aurhlífum og merkingum gjörbreyta ásýnd bílsins. Aksturseiginleikar bílsins haldast auk þess sem bílinn verðum mun betri og þæginlegri á slæmum vegum og í torfærum. AT33 opnar möguleikann á að hleypa lofti úr dekkjum þegar aðstæður krefjast ásamt því að gera bílinn mýkri og skemmtilegri í akstri.

Helstu breytingar: 

  • Hækkar undir lægsta punkt
  • 20mm hækkun á fjöðrun
  • Aðlögun fram og afturhjólaskála
  • Arctic Trucks aurhlífar
  • 285/70R17 - 33" dekk
  • 17x8" álfelgur
  • Hjólastilling
  • Átaksmælir
  • Arctic Trucks merki

Þessa breytingu er auðvelt að uppfæra með brettaköntum, þá er heildarverðið 1.350.000 kr.

ISUZU D-MAX AT35

kr. 2.690.000

Þegar Isuzu D-Max er breytt fyrir 35 tommu dekk er bíllinn hækkaður um 55mm. Nýir brettakantar eru settir á bílinn sem gefa honum kraftalegt útlit. Þeim mun stærri sem dekkin eru, því stærra verður sporið sem gefur betra flot í snjó, sandi og aur. Isuzu D-Max AT35 fer flesta fjallvegi án vandræða og er mun duglegri í snjó en minna breyttur bíll.

  • Hækkar undir lægsta punkt
  • 55mm hækkun
  • Aðlögun fram og afturhjólaskála
  • Arctic Trucks aurhlífar
  • 315/70R17- 35" dekk
  • 17x8" álfelgur
  • Hjólastilling
  • Átaksmælir
  • Arctic Trucks merki

ISUZU D-MAX AT37

kr. 3.890.000

Þegar Isuzu D-Max er breytt fyrir 37 tommu dekk er bíllinn hækkaður um 60mm. Nýir skemmtilega hannaðir og breiðir brettakantar eru settir á bílinn og tryggja að eftir honum sé tekið. Isuzu D-Max AT37 er öflugur bíl til fjallaferða að sumri en býr yfir mun meiri drifgetu í snjó.

  • Hækkar undir lægsta punkt
  • 60mm hækkun á fjöðrun
  • Aðlögun fram og afturhjólaskála
  • Arctic Trucks aurhlífar
  • 37x/12,5/17 dekk
  • 17x10 álfelgur
  • Lækkuð drifhlutföll
  • Hjólastilling
  • Átaksmælir
  • Arctic Trucks merki

Grillgrind Isuzu Dmax 20- Svört

kr. 124.000

Grillgrind Isuzu Dmax 20- Króm

kr. 124.000

Festingar fyrir kastara 75mm Svartar - 2 stk

kr. 19.220

Festingar fyrir kastara sem festast utan um röragrindur, 75mm.

Strands 9" Siberia Night Ranger Kastari Flood

kr. 55.800

9" kastari frá Strands sem gefur frá sér ótrúlegt ljósmagn. Flood geisli og 20400 lúmens gerir það að verkum að það lýsist allt upp í allt að kílómeters fjarlægð. Einn af flottustu kösturum á markaðnum í dag. Bæði hvítt og appelsínugult stöðuljós.

Strands 9" Siberia Night Ranger Kastari Spot

kr. 55.800

9" kastari frá Strands sem gefur frá sér ótrúlegt ljósmagn. Spot geisli og 14280 lúmens gerir það að verkum að þú lýsir upp í allt að 1800 metra fjarlægð. Einn af flottustu kösturum á markaðnum í dag. Bæði hvítt og appelsínugult stöðuljós.

Strands 7" Siberia Night Ranger Kastari Spot

kr. 42.899

7" kastari frá Strands sem gefur frá sér ótrúlegt ljósmagn. Spot geisli og 6720 lúmens gerir það að verkum að þú lýsir upp í allt að 1250 metra fjarlægð. Einn af flottustu kösturum á markaðnum í dag. Bæði hvítt og appelsínugult stöðuljós.

Strands 7" Siberia Night Ranger Kastari Flood

kr. 42.899

7" kastari frá Strands sem gefur frá sér ótrúlegt ljósmagn. Flood geisli og 9600 lúmens gerir það að verkum að það lýsist allt upp í allt að 800m fjarlægð. Einn af flottustu kösturum á markaðnum í dag. Bæði hvítt og appelsínugult stöðuljós.

Snorkel Isuzu D-Max 21-

kr. 127.989

Ef þú ætlar að fara yfir djúpar ár eða læki þarftu snorkel til að færa loftinntakið upp og tryggja að ekkert vatn komist inn í vélina. Upphaflega var snorkel gert fyrir erfiða loftslagið í Ástralíu - líka með það fyrir augum að forðast ryk og sand í vélinni, með því að færa inntakið upp minnkaði sandmagnið sem endaði í loftsíunni.

Loftdæla Viair 400C Tvær í pakka

kr. 91.389

VIAIR 400C loftdælur, 2 í pakka. Mikið loftflæði og mjög áreiðanlegar dælur, algengasti pakkinn í 38" - 44" breytta bíla. Settið inniheldur m.a. relay, þrýstirofa og inntakssíum.

Flokkur:

1. Fylltu í reitina

2. Sækja PDF skjal eða fá í tölvupósti