Lýsing
Siberia Qube vinnuljósið er lítið, nett, kraftmikið og einstaklega vel hannað. Næsta stig vinnuljósa er hér. Strands hefur tekið útlit og frammistöðu frá Siberia LED barnum og breytt því í vinnuljós með krafti akstursljóss. Ein nettasta og áhrifaríkasta lausnin á markaðnum, stíll sem eykur útlit ökutækis þíns. Hannað fyrir farartæki sem þurfa mikla birtu í umhverfislýsingu. Ljósin eru einnig fullkomin fyrir fjórhjól, buggy o.fl. þar sem ekki er pláss fyrir stærri ljós. Virkar einnig sem frábær viðbót við akstursljós og LED stangir á stærri ökutækjum. Með hvítu og appelsínugulu stöðuljósi.
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt





