Lýsing
Rauður: Plús
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt
kr. 11.899
Hin fullkomna lausn þegar þú þarft að lýsa upp ákveðið svæði. Þetta fjölhæfa vinnuljós er hannað til að henta fjölbreyttu úrvali farartækja – bæði til notkunar innanhúss og utan. Gefur skýrt hvítt ljós, fullkomlega stjórnaða ljóssenu. Hentar á hliðar jeppa, hjólhýsa, aftan á vörubíl, á neyðarbíla, dráttarvélar, tengivagna eða hvers kyns farartæki.
28 á lager
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt
Strands 9" Yukon Kastari Dreifi
Vision X Pera 50W HID